Erlendum afbrotamönnum sleppt gegn tryggingu?

logreglubilar-dekk1 Ég var að velta fyrir mér hvaða úrræða sé hægt að grípa til með svona menn. Það eiga eftir að líða mánuðir þar til málið hefur farið sína leið í dómskerfinu og þá verður gerandinn, rússneskur karlmaður um þrítugt, fyrir löngu farinn af landi brott og engir möguleikar á að hann taki afleiðingum gerða sinna. Dómstólar þurfa að taka hraðar (ekki harðar) á málum er tengjast útlendingum sem hafa ekki fasta búsetu hér á landi. Við þekkjum öll þau mál sem komið hafa upp á síðustu vikum. Menn stinga af úr landinu þrátt fyrir farbann. Tjónið sem unnið var á lögreglubílunum í Keflavík er metið á hundruð þúsunda. Er kannski þörf á að setja tryggingar í málum sem þessum, þ.e. mönnum er sleppt gegn tryggingu þar til dómur fellur?


mbl.is Mál skemmdarvargs á borði rannsóknardeildar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband