2.1.2008 | 02:19
Flott skaup og fínn annáll
Ég verđ ađ hrósa Sjónvarpinu fyrir áramótaskaupiđ 2007. Flott vinnsla á ţví og fínn húmor. Ţegar horft er á skaupiđ er eiginlega nauđsynlegt ađ vera búinn ađ horfa á fréttaannála sjónvarpsstöđvanna af innlendum vettvangi.
Horfđi á annála bćđi Stöđvar 2 og Sjónvarpsins á gamlárskvöld. Ţeir voru mjög ólíkir. Stöđ 2 lagđi spilin á borđiđ međ ţví ađ birta topp 10 lista í innlendum og erlendum fréttum. Sjónvarpiđ var á hefđbundnum nótum og tók áriđ fyrir mánuđ fyrir mánuđ. Persónulega fannst mér Sjónvarps-annállinn betri. Ég var upplýstari um fréttir síđasta árs eftir ađ hafa horft á annál RÚV. Gamlárskvöld er eina kvöld ársins sem ég horfi meira á Sjónvarpiđ en Stöđ 2.
Ţarf svo sem ekki ađ segja frá ţví ađ ađ sjálfsögđu átti ég myndskeiđ í báđum annálum sjónvarpsstöđvanna. Í annál Stöđvar 2 átti ég mest sýndu sjónvarpsmyndir síđasta árs á Stöđ 2, sem eru gufubólstrar viđ Svartsengi og voru gerđir ódauđlegir í fréttum um Geysi Green, Hitaveituna og síđar REI... Í annál Sjónvarpsins átti ég myndir af slysinu á Vesturgötu í Keflavík, ţar sem ungur drengur lést, en ökumađur stakk af frá slysinu.
Ég er fréttafíkill, eins og einhversstađar hefur komiđ fram. Ég horfi yfirleitt á fréttir Stöđvar 2 og Ísland í dag í sjónvarpstćkinu en rúlla svo yfir fréttir Sjónvarpsins í vefsjónvarpinu á netinu og sama á viđ um seinni fréttir sjónvarps. Hádegisfréttir Stöđvar 2 sé ég yfirleitt á netinu og ég hef horft á alla fréttatíma MBL sjónvarps á netinu. Ekki misst út einn fréttatíma... Svona er mađur nú skrýtinn ţegar kemur ađ fréttum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.