Innanlandsflugið til Keflavíkur mælist mjög vel fyrir!

flugvelar-flughladTilvitnun: „Flugfélag Íslands tók upp þá nýbreytni í samstarfi við Icelandair að bjóða upp á beint flug til og frá Keflavík þrjá daga í viku í tengslum við áætlunarflug Icelandair til Evrópu og Ameríku og mæltist það mjög vel fyrir.“

Hef það fyrir satt að það muni einnig mælast mjög vel fyrir að flytja allt innanlandsflug til Keflavíkur og fá á sama tíma fullkomna tengingu við millilandaflug. Mikilvæga þjónustu sem landsbyggðin þarf að sækja til Reykjavíkur með innanlandsflugi má einnig flytja til Keflavíkur/Reykjanesbæjar/Suðurnesja. Minni ykkur bara á umferðarhnúta og bílastæðaskort í miðborg Reykjavíkur. Slíkt þekkist ekki hér Suður með sjó!

Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár!

Myndin: Frá Keflavíkurflugvelli í gærdag. Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson


mbl.is 200 þúsund farþegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Jamm, mælist vel fyrir af því að það þarf enginn af þessum farþegum að fara útúr flugstöðinni á Suðurnesjum.  Þeir fara allir beint upp í aðrar flugvélar.  Soldið annað mál...

Hvumpinn, 31.12.2007 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband